Organizational Navigation

Hratt-djúpt-stefnumiðað

Í stöðugt breytilegum aðstæðum og hreyfanleika á markaði þarf stjórnendateymið að endurmeta, endurstilla, rétta kúrs og aðlaga vinnustaðinn í sameiningu.

 

Að bregðast of seint við leiðir til stöðnunar.

 

Organizational Navigation er verkfæri sem hægt er að nota einu sinni á ári. Þetta er tveggja daga vinnustofa, skipulagt, stefnumiðað ferli fyrir efsta lags stjórnunarteymi. Skapa í sameiningu næstu skref og skerpa fókus í stefnu vinnustaðarins. Þessu er fylgt eftir með ársfjórðungslegum upprifjunarfundum þar sem farið er yfir hvort ekki er verið að fylgja réttu stefnunni.

 

Þú munt finna ávinningnum af Organizational Navigation þegar verða breytingar á framkvæmdastjórninni, td. nýr framkvæmdastjóri. Þegar er þörf á að fara í stefnumótun eða eru miklar breytingar í viðskiptaumhverfinu. Einnig þegar þarf að stilla saman og auka samvinnu í framkvæmdastjórninni eða við árlega yfirferð vegna áskoranna í hinu daglega umhverfi. 

 

Vinnan er snörp og fer djúpt. Skipulögð, skoðað frá ýmsum sjónarhornum, hreyfir við þátttakendum, orkugefandi, góður fókus og lausnarmiðuð.

Hvernig er ferlið?
Samveru inngrip

Tveggja daga gagnvirkt ferli stýrt af ráðgjafa, byggt á N.E.W.S. ™ Compass. til að móta næstu skref vinnustaðarins í sameiningu. 

Undirbúningur

Byrjað er á viðtölum, þá er vefkönnun og greining. Svo eru sérsniðnar lausnar mótaðar fyrir vinnustaðinn byggðar á þeimm upplýsingum sem var safnað. Tveggja daga gagnvirkt ferli stýrt af ráðgjafa, byggt á N.E.W.S. ™ Compass, til að móta næstu skref vinnustaðarins í sameiningu. 

Innleiðing
  • Tveggja daga gagnvirkt ferli stýrt af ráðgjafa, byggt á N.E.W.S. ™ Compass. til að móta næstu skref vinnustaðarins í sameiningu. 

  • Val á að taka N.E.W.S. ™ Executive Coaching

  • Lokaspurningakönnun eftir þrjá mánuði til að skoða ávinninginn ROI

Snörp vinna og djúpt vinnuferli, tveggja daga vinnustofa.

 

Ferli sem hefur mikil áhrif, skapar skuldbindingu, virkni og endurnýjar hvatana.

 

Framúrskarandi lausn sem sannað hefur gildi sitt á alþjóðlegum markaði. Skilar skýrum niðurstöðum svo hægt sé að taka næstu framfaraskref fyrir vinnustaðinn.

Hverju má búast við?

CONTACT US

 

N.E.W.S.™ Navigation Sarl

13, Chemin des Chênes
1009 Pully
Switzerland

 info@newsnavigation.org

© N.E.W.S. Navigation Sarl. 2017

Follow us

  • LinkedIn Social Icon
  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon

Like | tweet