Leiða fólk

MANAGER AS COACH

Áhrifamikið samtal við þjálfara

Vinnustaðir ætla leiðtogum sínum það hlutverk að vera virk í að þróun, þjálfun, hvetja, virkja og halda sínu fólki. Margir leiðtogar hafa ekki þekkingu og hæfni til að gera það.

MAC er hannað til að þjálfa stjórnendur í að eiga áhrifamikið þjálfunarsamtal við einstaklingana í liðinu, til að þeir þróist áfram, yfirstígi hindranir og framkvæmi meira og betur.

Ávinningurinn af MAC kemur fram þegar þú þarft að þróa og virkja framlínu og millistjórnendur. Þú getur útbúið þína stjórnendur með verkfærum sem hjálpa liðum þeirra til að blómstra í breytilegu umhverfi.

Læra að eiga áhrifamiklar stuttar þjálfunarsamræður í erli dagsins, þróa hratt getu til að kanna og grípa inn í aðstæður með notkunarvænum verkfærum sem auðvelt er að beita. Þetta er við raungerðar aðstæður, læra notkun greiningartækja, æfa sig á þjálfunarverkfærum og bæta eigin hæfni.

Einstaklingsviðtöl
Hvernig gengur þetta fyrir sig?
Undirbúningur
  • Fyrir vinnustofu vefspurningarkönnun

  • Undirbúningur og aðlögun með vinnustaðnum

  • Tveggja daga vinnustofa þar sem lærist hugafar þjálfarans, hæfni og hagnýt verkfæri til notkunar við áhrifamikil þjálfunarsamtöl.

  • Nokkrar útgáfur af áhrifamiklum þjálfunarsamræðum eru æfðar.

Innleiðing
  • Hægt að bæta við innleiðingar og eftirfylgni fundum.

  • Eftir vinnustofu vef spurningarkönnun til að mæla ROI

Við hverju má á búast?

Stjórnendur munu geta greint þarfir síns fólks fyrir þjálfunarsamtal. Þau munu fá í hendurnar hagnýt verkfæri til að þjálfa fólkið sitt með áhrifamiklum þjálfunarsamræðum í erli dagsins. Læra að þróa einn á einn  (1-2-1) leiðtogasamskipti og rækta þjálfunarandrúmsloft á vinnustöðunum.

CONTACT US

 

N.E.W.S.™ Navigation Sarl

13, Chemin des Chênes
1009 Pully
Switzerland

 info@newsnavigation.org

© N.E.W.S. Navigation Sarl. 2017

Follow us

  • LinkedIn Social Icon
  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon

Like | tweet